Red Dawn (1984)
"A full scale military invasion by foreign troops begins. Total surprise. Almost total success . . . ."
Rússar gera óvænta árás á Bandaríkin.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Rússar gera óvænta árás á Bandaríkin. Lítill bær í Colorado upplifir það þegar rússneskir landgönguliðar koma í bæinn, og hernema hann. Lítill hópur unglinga úr skólanum í bænum, sem kallar sig Jarfana, tekst að sleppa upp í fjöll, þar sem þau skipuleggja andspyrnuaðgerðir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

United ArtistsUS
Sidney Beckerman Productions
Valkyrie Films



























