Untogether (2018)
Andrea er rithöfundur sem er nýlega hætt að drekka, en ferill hennar hefur ekki náð neinu flugi síðan hún gaf út sína fyrstu skáldsögu fyrir nokkrum árum síðan.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Andrea er rithöfundur sem er nýlega hætt að drekka, en ferill hennar hefur ekki náð neinu flugi síðan hún gaf út sína fyrstu skáldsögu fyrir nokkrum árum síðan. Hún byrjar með Nick sem er læknir og rithöfundur, sem hefur fengið mikið lof fyrir endurminningar sínar úr stríðinu. Á sama tíma leitar systir hennar Tara, sem vinnur sem nuddari og á í sambandi við eldri rokkstjörnu, inn á ný áhugasvið, og dregst mjög sterkt að pólitískum rabbía.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Emma ForrestLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Redwire PicturesUS







