Náðu í appið
Redbelt

Redbelt (2008)

"There's always a way out. You just have to find it."

1 klst 39 mín2008

Röð atburða ræður því að bardagaíþróttakennarinn Mike Terry fær starf í kvikmyndaiðnaðinum.

Rotten Tomatoes68%
Metacritic69
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Röð atburða ræður því að bardagaíþróttakennarinn Mike Terry fær starf í kvikmyndaiðnaðinum. Þó svo að hann vilji ekki taka þátt í bardagakeppnum þá er hann neyddur til þess.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Sony Pictures ClassicsUS

Gagnrýni notenda (1)

Redbelt er fyrsta myndin sem ég man eftir sem fjallar um MMA (mixed martial arts). Ég er leynilegur aðdáandi slíkra slagsmála (ekki lengur) svo að ég stóðst ekki mátið að horfa á hana. M...