The Winslow Boy
1999
Frumsýnd: 31. mars 2000
104 MÍNEnska
97% Critics 79
/100 Myndin gerist snemma á tuttugustu öldinni á Englandi. Þegar Arthur Winslow er að skála fyrir trúlofun dóttur sinnar kemst hann að því að skóli konunglega sjóhersins hefur rekið 14 ára gamlan son hans, Ronnie, úr skólanum fyrir að stela fimm skildingum. Faðirinn spyr soninn hvort þetta sé satt, og þegar strákurinn neitar því, þá hættir Arthur auði, heilsu,... Lesa meira
Myndin gerist snemma á tuttugustu öldinni á Englandi. Þegar Arthur Winslow er að skála fyrir trúlofun dóttur sinnar kemst hann að því að skóli konunglega sjóhersins hefur rekið 14 ára gamlan son hans, Ronnie, úr skólanum fyrir að stela fimm skildingum. Faðirinn spyr soninn hvort þetta sé satt, og þegar strákurinn neitar því, þá hættir Arthur auði, heilsu, heimilisfriðnum, og framtíð Catharine, til að ná fram réttlæti. Eftir að hann tapar málinu fyrir herrétti, þá fara Arthur og Catherine til Sir Robert Morton, snjalls lögmanns og þingmanns, sem skoðar Ronnie og stingur upp á að málið verði tekið upp á þinginu til að sækja um leyfi til að fara í mál við Krúnuna. Þeir gera þetta, og sagan helst áfram í fréttum og heldur Catherine í sjónmáli fyrir Sir Robert.... minna