Alveg bráðskemmtileg mynd um kvikmyndatökupakk í smábæ í Virginíu og samskipti þess við heimamenn. Leikarar flestir eða allir í góðum fíling, Alec Baldwin sérlega skemmtilegur i hlu...
State and Main (2000)
"Big movie. Small town. Huge trouble."
Eftir að þurfa að mæta einum of miklum kröfum bæjarbúa í New Hampshire, þá fara leikarar og tökulið The Old Mill til lítils bæjar í Vermount.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Eftir að þurfa að mæta einum of miklum kröfum bæjarbúa í New Hampshire, þá fara leikarar og tökulið The Old Mill til lítils bæjar í Vermount. Þau komast þó fljótt að því að The Old Mill, eða gamla myllan, brann til grunna árið 1960, aðalleikarinn á erfitt með að vera með buxurnar hnepptar, nýstirnið vill ekki fara úr að ofan, og bæjarbúar eru ekki jafn auðveldir í viðskiptum og þeir virðast.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Þetta er vond mynd. Úff! Hún á að vísu ágætis spretti en heildin er bara langdregin vella og virðist það hafa verið eina takmark þeirra sem gerðu þessa mynd að lísa skrítnara smábæ...
Þessi mynd fjallar um kvikmyndagerðafólk og samskipti þeirra við bæjarbúa í litlum smábæ sem það er að fara að gera kvikmynd í. Myndinn á góða spretti og er fyndinn á göflum, leiku...
Ég var mjög feginn að sjá að þessi litla perla rataði í bíó á klakanum. Það er svo oft sem íslenskir bíóunnendur þurfa að sjá góðar myndir á myndbandi vegna þess að bíókónga...

















