The Spanish Prisoner (1997)
Spánski fanginn
"Can you really trust anyone?"
Joe Ross er rísandi stjarna.
Öllum leyfð
Ofbeldi
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Joe Ross er rísandi stjarna. Hann hefur hannað verkferil sem mun láta fyrirtækið græða milljónir. Hann vill fá kaupauka fyrir hönnun sína, en óttast að yfirmaður sinn verði erfiður í taumi. Hann hittir ókunnugan auðmann, Jimmy Dell, og þeir mynda með sér óvenjulega vináttu. Þegar yfirmaðurinn virðist ætla að svíkja Ross um kaupaukann, þá leitar hann hjálpar hjá Dell. Þá kemst hann að því að Dell er ekki allur þar sem hann er séður, þannig að hann leitar til fulltrúa í alríkislögreglunni, FBI, í gegnum taugaveiklaða aðstoðarmann sinn Susan Ricci. Alríkislögreglan biður hann að hjálpa þeim að leiða Dell í gildru. Hann samþykkir það, og gildran er sett upp, en skyndilega þá uppgötvar hann að það er hann sem hefur verið plataður og nú er hann sakaður um morð sem hann ekki framdi. Í örvinglan sinni þá fær hann hjálp frá Susan til að sanna sakleysi sitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur


















