Náðu í appið

Lionel Mark Smith

Þekktur fyrir : Leik

Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.

Lionel Mark Smith (f. 5. febrúar 1946, Chicago, Illinois - d. 13. febrúar 2008, Inglewood, Kaliforníu) var bandarískur leikari.

Hann kom fram í nokkrum kvikmyndum þar á meðal Homicide, Edmond, State and Main og Spartan. Hann kom einnig fram í sjónvarpsþáttum eins og Seinfeld, NYPD Blue, Beverly Hills, 90210 og Hill Street... Lesa meira


Hæsta einkunn: The Spanish Prisoner IMDb 7.1
Lægsta einkunn: The Mod Squad IMDb 4.4