Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Mod Squad 1999

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 11. júní 1999

They did the crime, They paid the time, Now they're...undercover?

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 3% Critics
The Movies database einkunn 16
/100

Þrír ungir smáglæpamenn eru ráðnir af löggu til að vinna á laun við að handsama löggu/eiturlyfjahring. Þegar löggan sem réð þau til starfans er drepin, þá fara þau í kringum lögin til að leysa morðið, og afhjúpa eitulyfjahringinn. Þau þurfa að þola aðfinnslur og háð annarra í lögregluliðinu; en eru staðráðin í að vernda mannorð sitt og löggunnar... Lesa meira

Þrír ungir smáglæpamenn eru ráðnir af löggu til að vinna á laun við að handsama löggu/eiturlyfjahring. Þegar löggan sem réð þau til starfans er drepin, þá fara þau í kringum lögin til að leysa morðið, og afhjúpa eitulyfjahringinn. Þau þurfa að þola aðfinnslur og háð annarra í lögregluliðinu; en eru staðráðin í að vernda mannorð sitt og löggunnar sem réð þau til starfa. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

25.08.2010

Stjarna úr Enter the Dragon látin

Ungverska leikkonan Ahna Capri er látin. Hún vann það sér helst til frægðar að hafa leikið í einni best þekktu mynd kung fu bardagakappans Bruce Lee, Enter the Dragon. Leikkonan var 65 ára þegar hún lést. Hún lést af sárum sem ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn