Stallon er orðinn of gamall fyrir svona svaka hörkutóla myndir.Hann hefur leikið í ágætum myndum áður en ég held að hann ætti að snúa sér að öðruvísi leik því hann er orðinn frek...
Get Carter (2000)
"The Truth Hurts"
Jack Carter fór frá Seattle til Las Vegas til að verða þar spilavítismafíósi og stórkarl fyrir mörgum árum síðan.
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiSöguþráður
Jack Carter fór frá Seattle til Las Vegas til að verða þar spilavítismafíósi og stórkarl fyrir mörgum árum síðan. Hann snýr nú aftur til Seattle til að vera við jarðarför bróður síns Richard "Richie" eftir að hann lét lífið í bílslysi í óveðri, sem var mjög óvenjulegt fyrir þennan varkára föður og húsbónda. Eftir að hafa talað við ekkjuna, dótturina Doreen og hina orkumiklu Geraldine, þá grunar Jack að um morð hafi verið að ræða. Cliff Brumby, eigandi klúbbsins sem Richie rak, er fjárhagslega tengdur klám- og vændisbaróninum Cyrus Paice, sem segist bara vera handbendi ITC mógúlsins Jeremy Kinnear. Einhver réð þorparann Thorpey til að fá Jack til að snúa aftur til Las Vegas. Þar bíður félagi Jack, Les Fletcher, óþreyjufullur, útaf yfirmanni þeirra Con McCarthy, en eiginkona hans átti í ástarsambandi við Jack. Nú brýst einhver inn hjá Richie í leit að mikilvægum geisladiski. Nú er komið að Carter að drepa alla sem hlut eiga að máli ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (7)
Aldrei bregst nú blessaður Stallone! Hér er komin mynd sem er með miklum 70´ brag enda endurgerð á mynd sem kom út um það leiti og ekki laust við að þetta sé ólíkt flestu sem Sly hefu...
Þrátt fyrir að myndin sé smekklega tekin og stýlísk mjög stendur hún frumgerðinni langt að baki, enda var þar um eðalræmu að ræða. Þó hressandi að sjá Caine gamla á skjánum við ...
Það þarf ekki meira en tvö orð til að lýsa Get Carter: Hrein Hörmung..... Leikurinn er Hryllingur, söguþráðurinn og bara já Algjört waste of time and money. Ekki sjá þessa !
Hvað var þessi mynd að reyna vera. Ekkert botnaði ég í henni. Nú verð ég að viðurkenna að mér finnst oft gaman að Stallone, og þótti til dæmis Tango and Cash bara ágætis skemmtun,...
Frekar súr endugerð, bendi öllum að sjá frekar upprunalegu myndina me Michael Caine en hún er talsvert betri. Mér finnst kvikmyndahúsin vera rosalega lengi að koma með kvikmyndir hingað he...



















