Gagnrýni eftir:
Get Carter0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Frekar súr endugerð, bendi öllum að sjá frekar upprunalegu myndina me Michael Caine en hún er talsvert betri. Mér finnst kvikmyndahúsin vera rosalega lengi að koma með kvikmyndir hingað heim. Þetta er tildæmis frekar gömul mynd. Það er eitthvað síðan hún kom út á DVD.

