Edmond (2005)
"If anything can go wrong, it will - and at the worst possible time"
Maður í jakkafötum í Manhattan fer úr vinnu á föstudegi; hann virðist óhamingjusamur.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Maður í jakkafötum í Manhattan fer úr vinnu á föstudegi; hann virðist óhamingjusamur. Hann stoppar hjá spákonu og lætur hana lesa í Tarot spil: "Þú ert ekki þar sem þú átt að vera," segir hún. Þetta sama kvöld fer hann frá konunni og gengur eftir götum New York borgar, fer fyrst á flottan bar og svo á nektardansstað, og svo á fleiri staði, og hittir loks konu á matstað sem hlustar á hann. Þau ræða málin, og hann hittir svo fleira fólk. Ofbeldi, vonbrigði, skemmtanir, og pælingar blandast saman, og Edmond missir fótfestuna þó hann trúi að hann hafi fundið hana. Hvar á hann heima?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stuart GordonLeikstjóri

David MametHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Muse ProductionsUS

Tartan FilmsGB

Code EntertainmentUS

Werner FilmDE

120dB FilmsUS
Pretty Dangerous Films























