Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Re-Animator 1985

H.P. Lovecraft's classic tale of horror

86 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 94% Critics
The Movies database einkunn 73
/100

Myndin fjallar að hluta til, í stuttu máli um Herbert West sem er hrokafullur og bráðgáfaður læknanemi. Hann hittir læknanemann Dan Cain í Miskatonic háskólanum, og seinna flytur Herbert inn til hans og kærustu hans, Megan Halsey. Herbert setur upp rannsóknarstofu í kjallara hússins án vitundar þeirra sem búa með honum, en hún uppgötvast þegar Dan vaknar upp... Lesa meira

Myndin fjallar að hluta til, í stuttu máli um Herbert West sem er hrokafullur og bráðgáfaður læknanemi. Hann hittir læknanemann Dan Cain í Miskatonic háskólanum, og seinna flytur Herbert inn til hans og kærustu hans, Megan Halsey. Herbert setur upp rannsóknarstofu í kjallara hússins án vitundar þeirra sem búa með honum, en hún uppgötvast þegar Dan vaknar upp við ólæti sem koma frá Herbert og ketti sem hann hefur lífgað við. Herbert getur lífgað lífverur við með notkun efnis, sem er grænt að lit og í vökvaformi.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.10.2021

Ómissandi hrollvekjur af öllum gerðum

Október er byrjaður sem þýðir að nú er frábær tími til þess að byrja að horfa á skuggalegar (e. „spooky“) myndir. Listinn fyrir neðan inniheldur 31 fjölbreytta mynd sem allar hafa það sameiginlegt að vera...

14.06.2013

Re-Animator (1985)

Sælir kæru lesendur. Hilmar heiti ég, og er mikill kvikmyndaáhugamaður. Á hverjum föstudegi mun ég gagnrýna B-myndir, költ myndir, indí myndir, ódýrar myndir og almennt lítið þekktar myndir. Slíkar myndir hafa fengið...

13.06.2013

Fyrsta stiklan úr 300: The Rise of an Empire!

Margir hafa beðið í ofvæni eftir að sjá fyrstu stikluna úr annarri 300 myndinni, 300: The Rise of an Empire. Nú er dagurinn loksins runninn upp, en Warner Bros gaf út fyrstu stikluna í morgun fyrir myndina. Sjáðu stik...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn