Náðu í appið
Re-Animator

Re-Animator (1985)

"H.P. Lovecraft's classic tale of horror"

1 klst 26 mín1985

Myndin fjallar að hluta til, í stuttu máli um Herbert West sem er hrokafullur og bráðgáfaður læknanemi.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic73
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin fjallar að hluta til, í stuttu máli um Herbert West sem er hrokafullur og bráðgáfaður læknanemi. Hann hittir læknanemann Dan Cain í Miskatonic háskólanum, og seinna flytur Herbert inn til hans og kærustu hans, Megan Halsey. Herbert setur upp rannsóknarstofu í kjallara hússins án vitundar þeirra sem búa með honum, en hún uppgötvast þegar Dan vaknar upp við ólæti sem koma frá Herbert og ketti sem hann hefur lífgað við. Herbert getur lífgað lífverur við með notkun efnis, sem er grænt að lit og í vökvaformi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Margaret Avery
Margaret AveryHandritshöfundur
Margot Trooger
Margot TroogerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Empire PicturesUS