Space Truckers (1996)
Star Truckers
"Earth's Only Hope / They've shipped everything from square pigs to anti-gravity beer... But now they've got a load of real trouble."
John Canyon er einn síðasti sjálfstæði frumkvöðullinn í geimflutningum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
John Canyon er einn síðasti sjálfstæði frumkvöðullinn í geimflutningum. Nú eru erfiðir tímar og því neyðist hann til að flytja dularfullan farm til Jarðar, án þess að fá að vita neitt um innihaldið. Í fluginu þá kemur í ljós að farmurinn reynist vera fjöldi óstöðvandi og lífshættulegra drápsvélmenna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stuart GordonLeikstjóri
Aðrar myndir

Ted MannHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Pachyderm Production

GoldcrestGB
Peter Newman/Interal
Mary Breen-Farrelly Productions
Irish Film IndustryIE
















