Dolls (1987)
"You're never too old to play with dolls until you're dead."
Hópur ferðalanga eyðir nóttu í stórhýsi hjá rosknu fólki sem býr til dúkkur.
Deila:
Söguþráður
Hópur ferðalanga eyðir nóttu í stórhýsi hjá rosknu fólki sem býr til dúkkur. En barn eins úr hópnum kemst að því að dúkkurnar sem hjónin búa til eru í raun manneskjur sem þau hafa smækkað og breytt í tól til að framfylgja illum áætlunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stuart GordonLeikstjóri

Ed NahaHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Empire PicturesUS
Taryn Productions Inc.
























