Come on maður. Þessi mynd er ekki svona góð. Í rauninni er hún alls ekki góð á nokkurn hátt. Hér hefur David Mamet leikstjórinn greinilega verið að reyna að skapa eitthvað í líkingu ...
Heist (2001)
The Heist
"Love makes the world go 'round... Love of Gold."
Atvinnu skartgripaþjófur lendir upp á kant við félaga sinn til langs tíma, glæpaforingja sem sendir frænda sinn til að sinna eftirlitshlutverki.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Atvinnu skartgripaþjófur lendir upp á kant við félaga sinn til langs tíma, glæpaforingja sem sendir frænda sinn til að sinna eftirlitshlutverki.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Frægir textar
"Joe Moore: Makes the world go round.
Bobby Blane: What's that?
Joe Moore: Gold.
Bobby Blane: Some people say love.
Joe Moore: Well, they're right, too. It is love. Love of gold. "
"Jimmy: So, this Joe, is he cool?
Pinky: My motherfucker is so cool, when he goes to bed, sheep count him."
Gagnrýni notenda (11)
Plott á plott ofan myndin er æðisleg og það sem stendur upp úr er frábært handrit með nettum húmor fyrir svikum og svakalegt leikaraval. Ég fór ekki á myndina í bíó af því að ég...
Alveg feykigóð bófamynd af gamla skólanum, hvar æskudýrkunin er látin víkja fyrir vönduðum vinnubrögðum og góðri sögu. Leikarar eru allir feykigóðir og Hackman stórgóður að van...
Klikkuð afþreying með góðum leikurum
Aftur hefur leikstjóranum og handritshöfundinum David Mamet (sem gerði m.a. gullmolanna State and Main og The Spanish Prisoner) tekist að sanna sig með því að blanda saman flugbeittu handriti ...
David Mamet er þekktur og virtur í heim kvikmyndanna. Hann semur aðallega handrit og hefur líka skrifað heilu hillurnar af leikritum. En á seinni árum hefur David verið að feta sig yf...
David Mamet hefur verið í miklu uppáhaldi hjá mér allt frá því að ég sá The Spanish Prisoner í fyrsta sinn. Hann bæði skrifar og leikstýrir Heist og tekst einstaklega vel upp. Mynd...
Afskaplega vel skrifuð og leikin mynd úr smiðju Mamet. Hann hefur áður gert hinar frábæru myndir The Spanish Prisoner og State and Main ásamt fleirum. Hann er helst þekktur fyrir vel skrifuð...
Ég veit að það er ekki mikið liðið af árinu 2001 en samt hef hef ég á tilfinningunni að þessi mynd eigi eftir að vera með þeim verri sem ég sé. Myndin fjallar um þjófana Joe Moore l...
Frábær mynd með Gene Hackman sem leikur atvinnuþjóf sem er svikinn af ránsstjóranum (DeVito) og þarf að gera annað verk með sínu fólki sem er fullt af svikum lygum og fleirum svikum. Del...
æj æj æj. enn ein misheppnaða myndin sem hefði getað verið miklu betri. í grundvallar atriðum fjallar hún um ræningjahóp, sem Gene Hackman leiðir. Einhverra hluta vegna er hann giftur ...
























