Since You've Been Gone (1998)
"This 10 Year Reunion .... promises some wild surprises!"
Kevin MacEldowney, læknir í basli, hlakkar ekki til tíu ára endurfundaafmælis árgangsins síns, þar sem að hann var niðurlægður á útskriftardaginn eftir að hafa verið...
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Kevin MacEldowney, læknir í basli, hlakkar ekki til tíu ára endurfundaafmælis árgangsins síns, þar sem að hann var niðurlægður á útskriftardaginn eftir að hafa verið laminn af aðal hrottanum í skólanum, Pat Prince. En eftir smá fortölur, þá ákveður Kevin hikandi þó, að fara ásamt eiginkonu sinni Mollie og hinsegin vini þeirra Zane, sem er baslandi söngvari og tónskáld. Á endurfundunum þá hittir Kevin ekki aðeins kvalara sinn frá því í gamla daga, heldur allskonar fólk í vanda sem allt er með sín plön fyrir daginn, en þar á meðal eru: einmana geðsjúklingurinn Grace, athafnamaðurinn misheppnaði Duncan, reiði almannatengillinn Clay, rithöfundurinn og meðferðarfulltrúinn Holly, auðug evrópsk athafnakona, Maria, og hinn óþolandi gestgjafi og fyrrum bekkjarforseti Rob Levitt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Myndir
Plaköt
Framleiðendur










