Náðu í appið
Trust

Trust (2010)

"What took her family years to build, a stranger stole in an instant."

1 klst 44 mín2010

Líf úthverfafjölskyldu breytist þegar hin fjórtán ára gamla Annie kynnist fyrsta kærasta sínum á netinu.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic60
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Líf úthverfafjölskyldu breytist þegar hin fjórtán ára gamla Annie kynnist fyrsta kærasta sínum á netinu. Þetta er piltur á svipuðu reki sem virðist eiga svipuð áhugamál og hún sjálf. Eftir nokkurra mánaða netspjall við "Charlie", en svo segist pilturinn heita, samþykkir Annie að hitta hann í eigin persónu og veit auðvitað ekki hvers konar martröð bíður hennar. Foreldrar hennar fá áfall þegar þau sjá hvað er að gerast hjá dóttur þeirra, og reyna að styðja hana í gegnum þessa lífsreynslu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Robert Festinger
Robert FestingerHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Dark Harbor StoriesUS
Nu ImageUS
Millennium MediaUS