Náðu í appið
Bounce

Bounce (2000)

Á vit örlaganna

1 klst 46 mín2000

Ben Affleck leikur hinn svala Buddy Amaral sem er eigandi vinsælustu auglýsingastofu L.A.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic52
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ben Affleck leikur hinn svala Buddy Amaral sem er eigandi vinsælustu auglýsingastofu L.A. Buddy lætur hlutina gerast og allt leikur í höndunum á honum, hvort sem það er starfið eða konur. En svo gerist það eina óveðursnótt í desember að hann verður strandaglópur á O´Hare flugvellinum í Chicago. Á flugvellinum hittir hann Greg sem vill fyrir alla muni komast heim til sýn fyrir jólin, þeir skiptast því á miðum. Næsta morgun fær Buddy þær hrikalegu fréttir að Greg hafi farist með vélinni sem hann hefði átta að fara með. Buddy ákveður þá að finna eiginkonu hins látna því að hann hefur mikið samviskubit og kennir sér um allt. Hér er á ferðinni rómantísk gamanmynd sem fer ekki hefðbundnar leiðir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MiramaxUS

Gagnrýni notenda (1)

Bounce er rómantísk dramamynd sem fjallar um náunga nokkurn að nafni Buddy (Ben Affleck) sem hittir dag einn náunga á flugvelli og aðstæður þróast þannig að Buddy gefur honum flugmiðann ...