Náðu í appið
A Real Pain

A Real Pain (2024)

1 klst 30 mín2024

Hinir ólíku frændur David og Benji fara saman í ferðalag til Póllands til að heiðra ástkæra ömmu sína.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic85
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hinir ólíku frændur David og Benji fara saman í ferðalag til Póllands til að heiðra ástkæra ömmu sína. Ævintýrið tekur óvænta stefnu þegar gamlar deilur félaganna koma aftur fram á sjónarsviðið.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Það fékk mikið á Jennifer Grey, sem er bandarískur Gyðingur, að heimsækja Majdanek og hún átti erfitt með að hætta að gráta. Jesse Eisenberg hélt þessum viðbrögðum í fyrstu inni í kvikmyndinni, en að lokum hætti hann við það, því það gæti \"truflað\" tóninn í myndinni.
Píanóverkin sem heyrast í gegnum alla myndina eru eftir pólska tónskáldið og píanósnillinginn Frédéric Chopin, en hann er almennt talinn eitt mesta tónskáld sögunnar.

Höfundar og leikstjórar

Jesse Eisenberg
Jesse EisenbergLeikstjóri

Framleiðendur

Fruit TreeUS
Topic StudiosUS
Extreme EmotionsPL
Rego ParkUS
Mazowiecki i Warszawski Fundusz FilmowyPL

Verðlaun

🏆

Tvær tilnefningar til Óskarsverðlauna, Kieran Culkin fyrir leik og Eisenberg fyrir handrit. Culkin fékk BAFTA verðlaunin fyrir leik sinn og handritið fékk sömuleiðis verðlaun.