Náðu í appið
GoldenEye

GoldenEye (1995)

James Bond 17

"You know the name. You know the number. "

2 klst 10 mín1995

Þegar stórhættulegt gervitunglavopnakerfi lendir í röngum höndum, þá er njósnarinn James Bond sá eini sem getur bjargað heiminum frá stórkostlegum hörmungum.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic65
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar stórhættulegt gervitunglavopnakerfi lendir í röngum höndum, þá er njósnarinn James Bond sá eini sem getur bjargað heiminum frá stórkostlegum hörmungum. Bond hefur leyfi til að drepa, og fer nú í ferðalag til Rússlands til að leita að stolnum aðgangsorðum fyrir "Goldeneye", hið magnaða geimvopn sem getur skotið stórhættulegum rafsegulgeislum niður til jarðar. Bond þarf að mæta stórhættulegum óvinum, þar á meðal hinum stórhættulega leigumorðingja Xenia Onatopp, sem notar tál og girnd, sem eitt sitt helsta leynivopn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EON ProductionsGB

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja BAFTA verðlauna. Fyrir brellur og hljóð.

Gagnrýni notenda (7)

Hérna var það sem að Pierce Brosnan tók við hlutverki hins svala og sjarmerandi njósnara James Bond. Maður hafði smá áhyggjur hvort að hann myndi ná að uppfylla þær kröfur að túlka ...

Ég held að Goldeneye sé langbesta Bond myndin sem Connery lék ekki í,og ein af bestu Bond myndum allra tíma. Eftir að Timothy Dalton myndirnar urðu að floppi og fengu báðar vonda dóma e...

Goldeneye er ein besta Bond-myndin að ég held. Hún er með góðum leikurum og mjög vel búin til. Ég hef kynnt mér mjög vel allar 20 myndirnar, og þessi stendur uppi sem ein þeirra allra bes...

. Það er komin ný manneskja sem M, kona (Judi Dench) og Moneypenny (Samantha Bond) talar um hvort hegðun Bonds sé kynferðisáreitni, þó að hún segi það í hálf gerðu gríni liggur mikið...

Eftir sex ára hlé kom loksins ný Bond mynd og það alveg stórskemmtileg. Um tíma gengu sögusagnir um það í fjölmiðlum, að Albert R. Broccoli hyggðist láta næstu mynd á eftir License t...

Alveg bráðskemmtileg áhorfunar þessi ræma. Söguþráður pínu snúinn og skemmtilegur, flottar senur og Brosnan alveg þrusufínn. Bond reynir að hafa upp á vopnasalanum Janus, sem er talinn ...

Þessi kvikmynd markaði endurkomu James Bond, njósnara hennar hátignar, eftir rúmlega sex ára hlé, hún er sautjánda kvikmynd Broccoli-fjölskyldunnar um þennan ómissandi leyniþjónustumann ...