Náðu í appið
On Her Majesty's Secret Service

On Her Majesty's Secret Service (1969)

James Bond 6

"James Bond is back!"

2 klst 22 mín1969

James Bond þarf hér að eltast við Ernst Stavro Blofeld og nýtur aðstoðar Draco.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic61
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

James Bond þarf hér að eltast við Ernst Stavro Blofeld og nýtur aðstoðar Draco. Eltingarleikurinn berst til Sviss þar sem hann verður að þykjast vera Sir Hilary Bray til að komast að illum ráðagjörðum Blofelds. Þar sem Blofeld heldur til er öflug gæsla, fjöldi varðmanna, auk þess sem samverkakona Blofelds, Irma Bunt, stendur vaktina. Nú er spurningin, hvaða illu áform hefur Blunt?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Peter R. Hunt
Peter R. HuntLeikstjóri
Simon Raven
Simon RavenHandritshöfundur

Framleiðendur

EON ProductionsGB
United ArtistsUS

Verðlaun

🏆

George Lazenby var tilnefndur til Golden Globe sem efnilegasti nýliðinn.

Gagnrýni notenda (6)

Ég hef verið að skoða svolítið gagnrýni frá öðrum kvikmyndaáhugamönnum til þess að sjá hvað öðrum finnst um þessa mynd, og eru þó nokkuð margir sem segja að þetta sé besta bon...

Þetta er ekki besta James Bond myndin en þetta er samt ekki léleg mynd. Söguþráðurinn er góður fínn húmor en myndin er ömurlega klippt en samt fín afþreying.

Þegar Albert R. Broccoli og félagar byrjuðu að gera On Her Majesty's Secret Service ákvað Sean Connery að hann hafði fengið nóg. Hann hafði leikið Bond í fimm myndum á jafn mörgum árum...

Flestir meðlimir James Bond aðdáendaklúbbsins í Bretlandi munu vera sammála um ágæti kvikmyndarinnar On Her Majesty’s Secret Service og telja hana til bestu myndanna um njósnara hennar hát...

Ein albesta Bondmyndin að mínu og margra annara mati. Lazenby var eftir þessa mynd boðinn 6 mynda samningur sem hann því miður hafnaði...og við sátum uppi með Roger Moore. Bókinni fylgt ve...