Náðu í appið
Licence to Kill

Licence to Kill (1989)

James Bond 16

"James Bond is out on his own and out for revenge."

2 klst 13 mín1989

Vinur breska njósnarans James Bond, 007, Felix Leiter, er skilinn eftir nær dauða en lífi, af eiturlyfjabaróninum Franz Sanchez.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Vinur breska njósnarans James Bond, 007, Felix Leiter, er skilinn eftir nær dauða en lífi, af eiturlyfjabaróninum Franz Sanchez. Bond fer af stað að leita að Sanchez, en ekki eru allir jafn ánægðir með það. MI6 leyniþjónustan, telur að Sanchez sé ekki þeirra vandamál, og tekur hið víðfræga "leyfi til að drepa" af Bond. Bond verður fyrir vikið hættulegri en nokkru sinni fyrr. Hann fær hjálp frá einum af vini Leiter, Pam Bouvier og svindlar sér inn í eiturlyfjaverksmiðjur, sem Sanchez á. Nú er spurning hvort að Bond tekst að fara huldu höfði áfram, eða hvort að Sanchez kemst að því hvað hann hefur í hyggju?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EON ProductionsGB
Estudios Churubusco AztecaMX
United ArtistsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Edgar Allen Poe verðlaunanna.

Gagnrýni notenda (3)

★★★★☆

Mjög góður Bondari. Dalton skilar sínu hlutverki ágætlega, en mér fannst hann þó aldrei finna sig neitt sérstaklega vel í hlutverkinu (Of drungalegur eiginlega). Aðrir karakterar eru ske...

Besta Bond myndin í tvo áratugi. Timothy Dalton er sem fyrr hörkugóður í hlutverki Bonds og eru beibin Carey Lowell og Talisa Soto með þeim flottari í seríunni. Robert Davi sem suður-amerí...

Bond mynd sem sker sig úr. Bond yfirgefur leyniþjónustu hennar hátignar með látum til að eltast við dópbaróninn Sanchez, sem hafði myrt Felix Leiter, sem við þekkjum úr öðrum Bond-mynd...