Þrátt fyrir nokkrar flottar senur er þetta langsísta Connerymyndin í Bondseríunni. Connery er flottur að vanda, en allt annað í þessari mynd er sorp, ef undan er skilið titillagið sem er m...
Diamonds Are Forever (1971)
James Bond 7
"Bond is back...with the excitement"
Njósnarinn James Bond fær hér það verkefni að komast að því hver hefur verið að smygla demöntum.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Njósnarinn James Bond fær hér það verkefni að komast að því hver hefur verið að smygla demöntum. Hann fer í dulargervi og þykist vera Peter Franks. Hann slæst í för með Tiffany Case, og þykist sjálfur vera að smygla demöntunum, en öllum langar í þessa eðalsteina. Hann þarf að vara sig á Hr. Wint og Hr. Kidd, stórhættulegu tvíeyki sem eirir engu. Ernst Stavro Blofeld kemur einnig við sögu. Hann gæti verið búinn að breyta útliti sínu, en er hann tengdur demantaráninu? Og ef svo er, getur Bond loksins sigrað erkióvin sinn?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir besta hljóð.
Gagnrýni notenda (2)
Aðstandendur kvikmyndarinnar Diamonds are Forever hefðu betur nýtt meira en titilinn úr þessari fjórðu bók Ian Flemings um njósnarann James Bond, því handritið stendur henni langt að baki...


















































