Náðu í appið
The Living Daylights

The Living Daylights (1987)

James Bond 15

"The new James Bond... living on the edge."

2 klst 10 mín1987

Njósnarinn James Bond á að skipuleggja liðhlaup sovésks herforingja.

Rotten Tomatoes72%
Metacritic59
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Njósnarinn James Bond á að skipuleggja liðhlaup sovésks herforingja. Þegar herforinginn er tekinn aftur til fanga af Sovétmönnum, þá fer Bond að rannsaka afhverju samverkamaður Koskov hershöfðingja var sendur til að myrða hann. Ferð Bonds heldur áfram til Afghanistan, þar sem hann verður að mæta vopnasalanum Brad Whitaker.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EON ProductionsGB
United ArtistsUS

Gagnrýni notenda (1)

Það var svo sannarlega kominn tími til að senda Moore á eftirlaun og fá annan betri leikara í hlutverk ofurnjósnara breska heimsveldisins. Timothy Dalton er hörkugóður sem James Bond, enda ...