Náðu í appið
The Man with the Golden Gun

The Man with the Golden Gun (1974)

James Bond 9

"He never misses his target, and now his target is 007."

2 klst 5 mín1974

Leigumorðinginn Scaramanga tekur eina milljón dollara fyrir að vinna hvert verkefni.

Rotten Tomatoes40%
Metacritic43
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Leigumorðinginn Scaramanga tekur eina milljón dollara fyrir að vinna hvert verkefni. Hann tengist dauða vísindamanns sem vinnur að orkumikilli sólarrafhlöðu, og njósnarinn James Bond er fenginn til að rannsaka málið. Eftir því sem hann rannsakar málið meira, kemst hann að því að Scaramanga ber mikla virðingu fyrir honum, en spurningin er hvort að það muni hjálpa til, þegar spilin verða lögð á borðið í lokabardaganum?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EON ProductionsGB
United ArtistsUS

Gagnrýni notenda (2)

★★★★☆

Frábær mynd . Besta Bond myndin . Að vísu er Roger Moore frekar slappur sem Bond en Christopher Lee(Horror of Dracula , Scars of Dracula , Lord of the rings I-II-III ) brillerar eins og alltaf en ...

Ein af sorglegri Bond-myndunum, ekki að sagan sé beint sorgleg, heldur frekar sorglegt að myndin skuli hafa verið framleidd. Lítið sem ekkert sótt í bókina, sem er stórgóð. Bjánaleg karat...