Ég var ekki alveg nógu sáttur með þessa Bond mynd. Þó að Brosnan sé góður, þá fannst mér eitthvað vanta uppá action levelið í myndinni. Mér fannst þessi með The World is not Enoug...
Tomorrow Never Dies (1997)
James Bond 18
"Tha Man. The Number. The License...are all back."
Leyniþjónustumaðurinn James Bond á nú í höggi við fjölmiðlamógúl, fyrrum kærustu sína og kínverskan útsendara.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Leyniþjónustumaðurinn James Bond á nú í höggi við fjölmiðlamógúl, fyrrum kærustu sína og kínverskan útsendara. Elliot Carver vill ná heimsyfirráðum með fjölmiðlaveldi sínu, en til að ná því takmarki þá þarf hann að fá réttinn til að útvarpa og sjónvarpa í Kína. Carver vill hefja þriðju heimsstyrjöldina með því að etja Bretum og Kínverjum saman. Bond fær hjálp frá Wai Lin við þetta verkefni, að koma í veg fyrir þessar illu ráðagerðir, en hvernig á Bond eftir að ganga að takast á við þá staðreynd að fyrrum kærasta hans er nú eiginkona Carvers.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Sheryl Crowe var tilnefnd til Golden Globe verðlauna fyrir titillag myndarinnar
Gagnrýni notenda (2)
Ofurnjósnari hennar hátignar, James Bond, mætir hér galvaskur til leiks í átjándu kvikmynd Broccoli-fjölskyldunnar um þennan mesta sjarmör kvikmyndasögunnar. Eins og alltaf í tilfelli Jame...

















































