Náðu í appið
A Street Cat Named Bob

A Street Cat Named Bob (2016)

"Sometimes it takes nine lives to save one"

1 klst 43 mín2016

Þetta er dagsönn saga James Bowen sem ákvað að hætta allri neyslu fíkniefna eftir áralanga misnotkun og byrja líf sitt upp á nýtt.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic54
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þetta er dagsönn saga James Bowen sem ákvað að hætta allri neyslu fíkniefna eftir áralanga misnotkun og byrja líf sitt upp á nýtt. Dag einn kynntist hann kettinum Bob sem var einnig heimilislaus og þar að auki særður. James ákvað að hjúkra honum og þar með hófst órjúfanleg og ótrúlega náin vinátta á milli þeirra sem átti eftir að stórbæta og auðga líf þeirra beggja

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Iris ProductionsLU
Shooting Script Films
PrescienceGB
Stage 6 FilmsUS