Náðu í appið
Öllum leyfð

Air America 1990

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The Few. The Proud. The Totally Insane.

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 13% Critics
The Movies database einkunn 33
/100

Air America var einka flugfélag bandarísku leyniþjónustunnar CIA, sem starfaði í Laos í Víetnamstríðinu, og flutti allt frá hermönnum að matvælum fyrir þorpsbúa í þorpum í landinu. Eftir að hafa glatað flugleyfinu, þá fær Billy Covington vinnu hjá félaginu, og endar í hópi með klikkuðum flugmönnum, vopnasölu með vini sínum Gene Ryack, og ópíum... Lesa meira

Air America var einka flugfélag bandarísku leyniþjónustunnar CIA, sem starfaði í Laos í Víetnamstríðinu, og flutti allt frá hermönnum að matvælum fyrir þorpsbúa í þorpum í landinu. Eftir að hafa glatað flugleyfinu, þá fær Billy Covington vinnu hjá félaginu, og endar í hópi með klikkuðum flugmönnum, vopnasölu með vini sínum Gene Ryack, og ópíum smygli sem yfirmenn hans standa fyrir. ... minna

Aðalleikarar


Ágætis gaman/spennumynd um flugmenn í Laos, Gibson er með frábæran leik og Downey líka, trúverðug saga með gott handrit sem flestir mundu njóta. Ef þér finnst gaman af Gibson í heild ættu að sjá þessa.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei

Helvíti góð mynd! Ef þið fílið Lethal Weapon myndirnar þá fíliði þessa (LW aðdáendur ættu að kannast við Air America úr LW2). Hörku góð mynd sem mér finnst frekar vanmetin.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn