Náðu í appið
The Journey Home

The Journey Home (2014)

"The Most Amazing Story Of Survival, Friendship and Adventure"

2 klst2014

Hún segir frá ungum strák, Luke, sem býr ásamt móður sinni og móðursystur í bænum Churchill, nyrst í Manitoba-fylki í Kanada.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Hún segir frá ungum strák, Luke, sem býr ásamt móður sinni og móðursystur í bænum Churchill, nyrst í Manitoba-fylki í Kanada. Dag einn finnur hann lítinn, villtan ísbjarnarhún og tekur hann að sér um stundarsakir. Þvert gegn öllum ráðleggingum ákveður Luke síðan að fara með húninn á snjósleða um 160 kílómetra leið í norður í von um að koma honum til móður sinnar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Rob Heydon Productions
Image Nation Abu DhabiAE
Media Max Productions
Hyde Park EntertainmentUS