Revolution er tvímælalaust ein af verstu kvikmyndunum, sem ég hef séð. Það er reyndar með ólíkindum hversu illa hefur tekist til með hana, því aðstandendurnir virðast hafa haft yfir tal...
Revolution (1985)
"A Nation Forged In Blood / The war that won a nation its freedom, a young woman her destiny, a young man his independence, and a father his son's love."
Veiðimaðurinn Tom Dobb frá New York flækist óviljandi í bandarísku byltinguna eftir að sonur hans Ned er kvaddur í herinn af inum illa liðþjálfa, majór Beasy.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Veiðimaðurinn Tom Dobb frá New York flækist óviljandi í bandarísku byltinguna eftir að sonur hans Ned er kvaddur í herinn af inum illa liðþjálfa, majór Beasy. Tom reynir að finna son sinn, og ákveður að lokum að hann verði ákveða hvar hann stendur, og berjast fyrir nýlendunum, ásamt aðalsmanninum og uppreisnarmanninum Daisy McConnahay. Eftir því sem Tom breytir um skoðun, þá þróast stríðið og magnast í mikilfeng sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jacques HerlinLeikstjóri
Aðrar myndir

Robert DillonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

GoldcrestGB
Viking FilmNO















