Náðu í appið
Die Another Day

Die Another Day (2002)

James Bond 20

"Events don't get any bigger than..."

2 klst 13 mín2002

Myndin hefst í Norður Kóreu þar sem Bond er svikinn og handsamaður.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin hefst í Norður Kóreu þar sem Bond er svikinn og handsamaður. 14 mánuðum síðar er honum sleppt, og í skiptum fá Kóreumennirnir Zao, sem MI6 leyniþjónustan handsamaði. Þegar Bond er aftur kominn til síns heima þá fer hann að eltast við Zao. Hann flækist inn í leynimakk sem milljónamæringurinn Gustav Graves er viðriðinn. MI6 fulltrúinn Miranda Frost þykist vera vinur Graves. Bond er boðinn til kynningar sem Graves heldur um gervihnött sem getur varpað öflugum leysigeisla. Bond þarf að stöðva þennan brjálæðing með bandarískum kollega sínum, Jinx. Á meðan Bond reynir að stöðva Graves og Zao, mun hann komast að því hver sveik hann?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EON ProductionsGB

Gagnrýni notenda (28)

Þessi mynd er hin fínasta skemmtun. Hún nær að toppa myndirnar TWINE og TND. Lee Tamahori er leikstjóri sem ég fór að fíla eftir að ég sá Mulholland Falls. Og kemur hann með mjög ferska...

★☆☆☆☆

Die Another Day. Ekki nógu góð mynd af mínu mati. Ég man það vel þegar að ég var að lesa bíómyndasíðurnar í Mogganum einn sunnadagsmorgun (reyndar man ég ekki hvenær ég las þett...

Pierce Brosnan sannar að hann ætti að hætta sem Bond og gefa yngri mönnum séns. Halle Berry er algjörlega ekki Bond-stelpu týpan en John Cleese klikkar ekki. Söguþráðurinn er fínn fyrri h...

Maður verður víst að vera með hér og fjalla um hina íslensku bond mynd, ég er ekki aðdáðandi bond myndana en varð að kíkja á þessa af því ég fékk boðsmiða, sá ekkert merkilegt v...

★★★★★

Þegar ég fór á þessa mynd bjóst ég ekki við miklum þar sem ég hafði orðið fyrir svo vonbrigðum með the world is not eonugh. En ég varð ekki fyrir vonbrigðum með Die another die e...

Það er nú ekki mikð að segja nema bara klassísk Bond-mynd! Nokkuð góð, flottar brellur og geðveikir bílar! Brosnan klikkar nú heldur ekki

★★★☆☆

Mér finnst hálf lélegt hvað margir gefa bond myndinni góða dóma, að mínu mati er þetta lélegasta Bond myndinn sem Pierce Brosnan hefur leikið í. Die Another Day er ein af þessum Bond myn...

Bond hefur aldrei klikkað fyrr en núna. Fyrsta atriðið var alls ekki slæmt og í svona Bond takt. Síðan voru bara slagsmál, menn sem ætlaði að taka yfir heiminn (eins og vanalega) og Jinx s...

★★★★★

Mér fannst myndin alveg brjálað skemmtileg. James Bond var mergjað góður í slagnum. Mér fannst heimskulegt hjá manninum sem gaf henni bara tvær stjörnur og fannst hún bara léleg. Zao var ...

Þrátt fyrir að gefa myndinni ekki nema eina og hálfa stjörnu, þá finnst mér hún samt betri en undanfarnar tvær Bond myndir. Ég held að það segi meira um undanfarnar tvær Bond myndir, he...

Alls ekki fullnægjandi mynd sem gengur því miður allt of mikið út á hasar og dóna one line joke. Þegar Bond gekk inn í augað fór svona sælu hrollur um mig og hlakkaði ég mikið til að ...

Mér blöskrar hversu margir eru að gefa Die Another Day jákvæða dóma. Hér er hvorki um að ræða góða Bond-mynd né góða kvikmynd. Í þetta sinn er Bond á hælum hryðjuverkamanns sem ka...

Þá er hann mættur aftur, James Bond 007, í sinni tuttugustu mynd og að mínu mati ein af þeim bestu. Það sem er sérstaklega skemmtilegt við myndina er að næstum helmingur hennar gersit á ...

Alveg grátlega slöpp. Víst er allt fyrir hendi sem áður hefur verið fyrir hendi í týpískri Bond mynd en hún nær aldrei að fljóta vel. Brosnan skilar sínu en handritið er bara svo lél...