Náðu í appið
Along Came a Spider

Along Came a Spider (2001)

"The game is far from over."

1 klst 44 mín2001

Rannsóknarlögreglumaðurinn og sálfræðingurinn Alex Cross missir félaga sinn í handtöku sem fer úr böndunum.

Rotten Tomatoes32%
Metacritic42
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Rannsóknarlögreglumaðurinn og sálfræðingurinn Alex Cross missir félaga sinn í handtöku sem fer úr böndunum. Hann hættir að vinna og á erfitt með að fyrirgefa sjálfum sér. Hann neyðist þó til að mæta aftur til vinnu þegar dóttur þingsmanns er rænt, og ræninginn virðist eiga eitthvað vantalað við Cross sjálfan.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
David Brown ProductionsUS
Phase 1 Productions
Revelations EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (12)

★★★★☆

Fín og spennandi framhald Kiss the girls en bara ekki nógu gott og spennandi.Betra hefði verið að fá aðra leikkonu en Amöndu Potter í aðalkvenn hlutverkið.Morgan Freeman er góður eins og ...

Ég verð að segja eins og er en ég bjóst við aðeins betri mynd en þetta. Annas get ég ekki sagt að mér hafi leiðst yfir henni en samt ekki skemmt mér neitt voða vel. Morgan Freeman er a...

★★★★★

Ég hef lesið bókina Along Came A Spider eftir James Patterson og var hún í einu orði sagt frábær! Myndin er svona nokkurn veginn eins og bókin sjálf. En ekki alveg. Morgan Freeman (The Shaws...

Frábær mynd . Ég átti ekki von á góðu þegar ég gekk inn í bíósalinn , en þessi var aldeilis betri en ég átti von á . Morgan Freeman(Shawshank redemtion , Seven, Kiss th girls) var pott...

Sjálfstætt framhald myndarinnar kiss the girls sem mér fannst mjög góð og var ég því með vissa von um að þetta yrði góð mynd. Þessi mynd er ekkert meistara stykki en allt í lagi afþr...

Þrátt fyrir blandaða gagnrýni og takmarkaðan áhuga ákvað ég að smella mér á Along Came a Spider. Þetta er sjálfstætt framhald af Kiss The Girls en samt töluvert lakari mynd. Helstu umk...

Ég átti von á meiru frá þessari mynd. Því miður er þetta of fyrirsjáanleg og þarafleiðandi mjög þreytt mynd. Ég gef myndinni 2 stjörnur þar sem upphafsatriðið var vel gert og atrið...

Einhvern veginn hef ég verið frekar neikvæður um þær myndir sem ég hef tjáð mig um og ekki verður breyting af því í þetta skiptið. Along came a spider er annar nagli í lík kystu feril...

Ágætis afþreying er hér á ferð með stórleikaranum Morgan Freeman. Ég varð þó fyrir nokkrum vonbrigðum með spennuleysið í myndinni en yfir höfuð var þetta bara fín mynd, með nokkru...

Morgan Freeman er alltaf traustur, svo mikið getur maður alltaf verið viss um. Hann skilar góðum leik hvar og hvenær sem er og veldur því yfirleitt að myndirnar sem hann leikur í eru betri f...

★★★★☆

Ágætlega heppnuð mynd sem er óbeint framhald af Kiss the Girls. Morgan Freeman er í aðalhlutverki í þessum fína sálfræðitrylli en eins og ávalt veldur hann áhorfendum ekki vonbrigðum. M...