Ég var með engar væntingar þegar ég horfði á þessa, vissi ekkert um myndina. Nicholas Cage myndir eru jafn misjafnar og þær eru margar. Þær eru frá því að vera mjög góðar (Raising A...
Next (2007)
"If you can see the future, you can save it."
Las Vegas töframaðurinn Cris Johnson býr yfir þeim leynda eiginleika að geta séð nokkrar mínútur fram í tímann.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Las Vegas töframaðurinn Cris Johnson býr yfir þeim leynda eiginleika að geta séð nokkrar mínútur fram í tímann. Hann er orðinn langþreyttur á rannsóknum á þessu fyrirbæri þegar hann var krakki, og áhuga yfirvalda á honum, og lætur því lítið fyrir sér fara undir dulnefni í Vegas. FBI kemst að því hvaða eiginleikum hann býr yfir og vilja nota hann til að koma í veg fyrir að hryðjuverkamönnum takist að koma fyrir sprengju einhversstaðar í Bandaríkjunum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Virtual StudiosUS

Revolution StudiosUS

Saturn FilmsUS

Broken Road ProductionsUS
Initial Entertainment GroupUS




































