The Devil's Double (2011)
"Play the part or suffer the consequences"
Baghdad höfuðborg Íraks.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Baghdad höfuðborg Íraks. Leikvöllur hinna ríku og illræmdu, þar sem allt er til sölu, fyrir rétt verð. Þetta er heimur Uday Hussein, sonar Saddams Hussein fyrrum forseta Íraks, fullur af ólifnaði og siðspillingu. Þegar hershöfðinginn Latif Yahia er boðaður í höll Saddams Hussein er hann beðinn um að verða tvífari Udays - ef hann neitar verður fjölskylda hans tekin af lífi. Í veröld svika og spillingar, þá er mikilvægt fyrir Latif að átta sig á hverjum er hægt að treysta til að halda lífi, og ná að sleppa úr þjónustu Udays.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tracey VilarLeikstjóri

Michael ThomasHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Corrino Media Corporation
CorsanBE
Staccato Films














