Frábær óbyggðamynd. Alec Baldwin leikur hér ljósmyndara sem fer ásamt miljónamæringnum (stórleikaranum Anthony Hopkins, The Silence of the lambs, Hannibal) og konu hans til óbyggða Alaska ...
The Edge (1997)
"They were fighting over a woman when the plane went down. Now, their only chance for survival is each other."
Fyrirsæta biður mun eldri eiginmann sinn um að fylgja sér í myndatökur.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Fyrirsæta biður mun eldri eiginmann sinn um að fylgja sér í myndatökur. En þegar flugvél þeirra hrapar úti í óbyggðum, upphefjast átök á milli afbrýðisams eiginmannsins og ungs ljósmyndara, þegar þau reyna að komast aftur til byggða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tracey VilarLeikstjóri

David MametHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Linson EntertainmentUS




























