Náðu í appið
Anastasia

Anastasia (1997)

"Discover the Adventure Behind the Greatest Mystery of Our Time"

1 klst 34 mín1997

Anastasía fjallar um týnda rússneska prinsessu, síðasta lifandi meðlim Romanov-fjölskyldunnar (rússneska keisaraættin sem ríkti í Rússlandi fram að byltingunni 1917), og ótrúlegt ferðalag hennar í...

Rotten Tomatoes83%
Metacritic61
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Anastasía fjallar um týnda rússneska prinsessu, síðasta lifandi meðlim Romanov-fjölskyldunnar (rússneska keisaraættin sem ríkti í Rússlandi fram að byltingunni 1917), og ótrúlegt ferðalag hennar í leit að uppruna sínum. Í þessu mikla ævintýri takast Anastasía og samferðamenn hennar, Dimitrí og Vladimír, á við hinn illa Raspútín og sérlegan aðstoðarmann hans, leðurblökuna Bartók, sem gera allt sem í þeirra valdi stendur til að fullkomna þau álög sem Raspútín setti á fjölskyldu Anastasíu. Að lokum þegar Anastasía hefur náð takmarki sínu og fundið ömmu sína í París stendur hún frammi fyrir því að þurfa að velja á milli prinsessulífsins eða hinnar einu sönnu ástar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fox Animation StudiosUS
20th Century FoxUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til 2 Óskarsverðlauna fyrir bestu tónlist og besta frumsamda lag

Gagnrýni notenda (2)

Hressandi teiknimynd

★★★★☆

Anastasia er ein af fáum teiknimyndum ekki frá Disney sem er í flokki með þessum klassísku teiknimyndum hjá manni. Myndin er sögulegur skáldskapur, hún er byggð á goðsöguni um að Anasta...

Anastasia er alveg ágæt en það er eitthvað sem ég skyl ekki við hana.Ég sveit ekki hvað það er.þetta er alveg ágæt mynd.