Náðu í appið
The Land Before Time

The Land Before Time (1988)

"The adventure that started it all!"

1 klst 9 mín1988

Munaðarlausa risaeðlan Littlefoot fer í ferð til að leita að hinum goðsagnakennda Stóra dal - landi þar sem smjör drýpur af hverju strái og risaeðlur geta búið í ró og næði.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic66
Deila:
The Land Before Time - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Munaðarlausa risaeðlan Littlefoot fer í ferð til að leita að hinum goðsagnakennda Stóra dal - landi þar sem smjör drýpur af hverju strái og risaeðlur geta búið í ró og næði. Á leiðinni hittir hún fjórar aðrar ungar risaeðlur, allar af mismunandi tegund. Þær þurfa að yfirstíga ýmsar hindranir til að geta unnið saman og lifað af.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Öflug, en allt of stutt

Það er alltaf gaman að skoða gömlu myndirnar frá Don Bluth, því maðurinn hefur ótrúlega mikinn kjark þegar kemur að myrku útliti, söguþræði og aðstæðum. Af þeim myndum sem ég he...

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Amblin EntertainmentUS
Don Bluth EntertainmentUS
Don Bluth IrelandIE
Lucasfilm Ltd.US