Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Ein allra besta Bond myndin sem komið hefur út, ef ekki sú besta.
Titillagið í þessari mynd er líka eitt frægasta bond lagið, og svo er nú ein allra frægasta setning úr Bond mynd í þessari mynd,
Bond: Do you expect me to talk?
Goldfinger: No Mr. Bond, I expect you to die!
Þessa Bond mynd er hægt að horfa á aftur og aftur og aftur.
Að mínu mati, besta Bond myndin í seríunni. Virkilega athyglisverður vondi kall, flott Bond gella og svo auðvitað eitilsvalur Bondinn sjálfur. Og mikið af action. Sean Connery er langbesti Bondinn og sýnir það með þessari mynd og öllum hinum Bond myndunum sem hann lék í. 4 stjörnur tvímælalaust.
Goldfinger er hreinasta snilld sem allir verða að sjá. Hér glímir bond við Auric Goldfinger sem er gullóður náungi. SJÁIÐ ÞESSA MYND Sean Connery er bestur með Pierce og hann skapar hér geðveikan Bond...........
Allra besta Bond-myndin og skipar sig líka í hóp einna bestu mynda allra tíma. Það sem gerir einhvern vegin einstaka er handritið. Það erallt fullt af yndislegum fröum eins og Do you expect me to talk no mr, Bond I expect you to die, sem er af mínu mati ein alflottasta setning kvimyndasögunnar. hvert einasta atriði kemur með eitthvað nýtt og byltingr og ef það kemur ekki hefur það skemmtanagildi. Stór framför í sögu kvikmynda.
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Kostaði
$2.500.000
Tekjur
$124.881.062
Vefsíða:
www.007.com/the-films/goldfinger/
Aldur USA:
PG