Náðu í appið
From Russia with Love

From Russia with Love (1963)

James Bond 2

"His new enemies, His new women, His new adventures!"

1 klst 55 mín1963

Bond fer til Rússlands til að bjarga málum.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic83
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Bond fer til Rússlands til að bjarga málum. Hann á meðal annars í höggi við illmennið Donald Red Grant og einnig fyrrum starfskonu sovésku leyniþjónustunnar, Rosa Klebb. Þegar Grant mistekst að koma Bond fyrir kattarnef beitir hún eigin brögðum, eituroddum sem eru faldir í skóm hennar. Tatiana Romanova fellur fyrir sjarma Bond og hljálpar honum að stela mikilvægu tæki... nokkurs konar afruglara.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ian Fleming
Ian FlemingHandritshöfundurf. 1908
Richard Maibaum
Richard MaibaumHandritshöfundurf. 1909

Framleiðendur

EON ProductionsGB
United ArtistsUS

Verðlaun

🏆

Vann Bafta verðlaun fyrir kvikmyndatöku og var tilnefnd til Golden Globe fyrir besta lag í kvikmynd: "From Russia with Love".

Gagnrýni notenda (7)

Ein af betri Bond myndum sem gefin hefur verið út og þónokkuð betri en fyrri Bond myndin &8220;Dr. No.&8221; Sem var sú fyrsta. Sean Connery klikkar ekki í þessari frekar en í öðrum Bond m...

Brilliant Bond mynd sem hægt er að horfa á aftur og aftur. Snilldin eina. Enn og aftur sýnir Sean Connery snilldartakta sem Bond.

GoldenEye er ólík fyrri Bond myndum á margan hátt. James Bond hefur verið fluttur frá kaldastríðsárunum yfir í hinn nýja heim. Það er komin ný manneskja sem M, kona (Judi Dench) og Money...

Ég var búinn að steingleyma þessari mynd, enda orðin mörg ár síðan ég sá hana síðast. En þökk sé kraftaverkum kapalsjónvarpsins fékk ég að njóta hennar aftur, og er þakklátur fy...

Ein albesta Bond-myndin að mínum dómi og einnig ein besta spennumynd sem ég hef séð. Glæsilegur söguþráður og frábærir leikarar, allt gengur fullkomlega upp. Myndin er líka ein af jarðb...