Endurgerð Thunderball og stendur frumgerðinni langt að baki, þó um ágætisafþreygingu sé að ræða. Það tók enda gríðarháar fjárhæðir til að fá Connery aftur í hlutverkið, fimm m...
Never Say Never Again (1983)
"Sean Connery is back as James Bond 007 "
Nýtt verkefni bíður James Bond 007.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Nýtt verkefni bíður James Bond 007. SPECTRE samtökin, og leiðtogi þeirra Ernst Stavro Blofeld, hafa stolið tveimur bandarískum kjarnaoddum. Bretar setja 00 áætlunina í gang og senda Bond til Bahamaeyja til að endurheimta kjarnaoddana. Bond lætur millljónamæring að nafni Max Largo vita, en er einnig farið að gruna vinkonu Largo, Fatima Bush, um græsku. Bond rannsakar Largo, á sama tíma og kærasta Largo, Domino, flækist í málið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Gagnrýni notenda (4)
Þessi mynd er andskotans þvæla frá upphafi til enda,og ég er viss um,að ef hann Ian Fleming sem skapaði Bond,myndi frétta af þessu,myndi hann snúa sér við í gröfinni.Ég meina það!Sean...
Árið 1983 var sérstaklega gott ár fyrir James Bond aðdáendur, afhverju, jú það komu út tvær Bond myndir. Ein frá MGM, Octopussy með Roger Moore og ein frá Warner Bros, Never Say Never Ag...
Þessi mynd varð til fyrir þær sakir að Kevin McClory sem skrifaði bókina Thunderball ásamt Ian Fleming fór í mál við BroccoliSaltzman og vann en í stað skaðabóta fékk hann að gera my...



















































