Óhugnaleg og spennandi hryllings-tryllir sem fær mann til að hugsa. Laura Mars (Faye Dunaway) er ljósmyndari sem byrjar að geta séð með augum morðingja sem er á reiki í borginni og lögga (...
Eyes of Laura Mars (1978)
"She saw all life through the camera's eye. Then suddenly she saw death!"
Skyndilega getur Laura Mars séð í gegnum augu raðmorðingja þegar hann fremur glæpi sína.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Skyndilega getur Laura Mars séð í gegnum augu raðmorðingja þegar hann fremur glæpi sína. Hún hefur samband við lögregluna og með hjálp rannsóknarlögreglumanns, þá reynir hún að stöðva morðingjann. En fyrst verða þau að komast að því hver hann er.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS
























