Náðu í appið
Escape from L.A.

Escape from L.A. (1996)

"Snake Is Back."

1 klst 41 mín1996

Það er árið 2013 og Snake Plissken er kominn aftur, en nú er það Los Angeles, en eftir röð jarðskjálfa er borgin búin að skiljast...

Rotten Tomatoes56%
Metacritic54
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Það er árið 2013 og Snake Plissken er kominn aftur, en nú er það Los Angeles, en eftir röð jarðskjálfa er borgin búin að skiljast frá meginlandinu og er orðin eyja, eyja hinna fordæmdu. En eitthvað hefur farið úrskeiðis í siðferðinu, af því að dóttir forsetans hefur hlaupist á brott til Los Angeles, með kveikibúnað sem stjórnar stórhættulegu rafsegulvopni, og Snake er skipað að ná kveikibúnaðinum til baka. Til að tryggja samstarfsvilja Snake þá er búið að græða sprengju inn í líkama hans með hættulegum vírus, sem mun sprautast inn í líkama hans eftir 9 klukkustundir. Þannig að Snake verður að stöðva illvirkjann Cuervo, sem plataði forsetadótturina til að stela kveikibúnaðinum, bjarga deginum og ná kveikibúnaðinum aftur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Rysher EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (5)

★★★★★

Árið 2000 aðskilur gífurlegur jarðskjálfti Los Angeles borg frá bandaríkjunum og gerir hana að eyju þar sem fólk er sent fyrir hina minnstu glæpi. Árið 2013 hafa fangarnir stofnað öflu...

Fyrir áhugamenn um B-myndir sem sáu undanfarann, Escape from New York, er þessi skylduáhorf. Karakter Kurt Russell, Snake Plissken, var svalur í Escape from New York og að sjá hann endurvakinn...

★★★★★

Jæja... Í Escape from L.A. hefur jarðskjálfti gerst á kaliforníu sem skar hana út frá bandaríkjunum þannig að Los Angeles borgin er orðin eyja sem er notuð til að hýsa dæmda glæpamenn...

Þessi mynd er hið fínasta sorp og hrein unun á að horfa þess vegna. Kurt Russel bregður sér aftur í hlutverk Snake Plissken, sem margir þekkja úr Escape from New York, einni ofmetnustu mynd...

Ég bjóst alls ekki við neinu þegar ég horfði á þessa mynd og ég fékk heldur ekki neitt. Þessi mynd er hreint út sagt ömurleg. Í fyrsta lagi gekk plottið alls ekki upp, í öðru lagi va...