The Ward (2010)
John Carpenter's The Ward
Myndin segir frá ungri konu, Kristen (Amber Heard), sem finnst einn daginn fyrir utan brennandi sveitabýli með skurðarför og marbletti um sig alla.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá ungri konu, Kristen (Amber Heard), sem finnst einn daginn fyrir utan brennandi sveitabýli með skurðarför og marbletti um sig alla. Lögreglan handtekur hana og kemur henni snarlega fyrir á geðsjúkrahúsi. Þar hittir hún fyrir fleiri ungar konur á svipuðu reki og hún sjálf. Iris (Lyndsy Fonseca), Sarah (Danielle Panabaker), Emily (Mamie Gummer) og Zoey (Laura Leigh) eru allar vistaðar á geðsjúkrahúsinu gegn vilja sínum, en það er nánast ómögulegt að flýja vegna strangrar öryggisgæslu. Kristen gefst þó ekki upp baráttulaust, en hún þarf ekki aðeins að kljást við lækninn, Dr. Stringer (Jared Harris), heldur dularfullan og hættulegan draug sem virðist leynast innan veggja stofnunarinnar. Mun Kristen lifa af nógu lengi til að ná að flýja þennan hræðilega stað?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur























