Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Ward 2010

(John Carpenter's The Ward)

Fannst ekki á veitum á Íslandi
88 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 33% Critics
The Movies database einkunn 38
/100

Myndin segir frá ungri konu, Kristen (Amber Heard), sem finnst einn daginn fyrir utan brennandi sveitabýli með skurðarför og marbletti um sig alla. Lögreglan handtekur hana og kemur henni snarlega fyrir á geðsjúkrahúsi. Þar hittir hún fyrir fleiri ungar konur á svipuðu reki og hún sjálf. Iris (Lyndsy Fonseca), Sarah (Danielle Panabaker), Emily (Mamie Gummer) og... Lesa meira

Myndin segir frá ungri konu, Kristen (Amber Heard), sem finnst einn daginn fyrir utan brennandi sveitabýli með skurðarför og marbletti um sig alla. Lögreglan handtekur hana og kemur henni snarlega fyrir á geðsjúkrahúsi. Þar hittir hún fyrir fleiri ungar konur á svipuðu reki og hún sjálf. Iris (Lyndsy Fonseca), Sarah (Danielle Panabaker), Emily (Mamie Gummer) og Zoey (Laura Leigh) eru allar vistaðar á geðsjúkrahúsinu gegn vilja sínum, en það er nánast ómögulegt að flýja vegna strangrar öryggisgæslu. Kristen gefst þó ekki upp baráttulaust, en hún þarf ekki aðeins að kljást við lækninn, Dr. Stringer (Jared Harris), heldur dularfullan og hættulegan draug sem virðist leynast innan veggja stofnunarinnar. Mun Kristen lifa af nógu lengi til að ná að flýja þennan hræðilega stað?... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.10.2019

Óendanlega mikið efni á Disney+

Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru, og sagt frá einhverjum af þeim kvikmyndum og sjónvarpsþáttum sem í boði verða. Þar er ekki eingöngu um nýtt og frumsamið efni eins og geimvestrann The Mandalorian að ræ...

10.12.2010

Getraun: Narnia 3 (bíómiðar)

Viltu vinna opna boðsmiða á The Chronicles of Narnia: The Voyage of the Dawn Treader? Ef svo er þá er um að gera að freista gæfunnar hérna því undirritaður fékk slíka í hendurnar og markmiðið er að spreða þeim á...

15.09.2010

Carpenter í kviðdómi - komst ekki á frumsýningu The Ward

Hrollvekjuleikstjórinn John Carpenter var svo sannarlega fjarri góðu gamni í gær þegar fyrsta mynd hans í níu ár var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Toronto. Leikararnir voru mættir, þau Amber Heard, Danielle Pan...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn