Náðu í appið
Vampires

Vampires (1998)

John Carpenter's Vampires

"From the master of terror comes a new breed of evil."

1 klst 48 mín1998

Hér er á ferðinni blóðug hrollvekja.

Rotten Tomatoes43%
Metacritic42
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Hér er á ferðinni blóðug hrollvekja. James Woods leikur blóðsugubana sem vinnur fyrir Vatíkanið. Hann ásamt úrvalsveit blóðsugubana ætlar að drepa síðustu blóðsuguna sem til er í heiminum. En það er hægara gert en sagt. Blóðsugan er myrkrahöfðinginn sjálfur sem murrkar lífið úr allri blóðsugusveit James Woods. James Woods stendur einn eftir ásamt einum félaga sínum. Nú hefst barátta milli góðs og ills. Þess má geta að hér er John Carpenter með sína eigin blóðsuguútgáfu. Blóðsugurnar sofa ekki í kistum, þær bíta þig ekkert endilega á hálsinn og þær þola hvítlauk og hjartastungur. Aðdáendur Carpenters verða ekki fyrir vonbrigðum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Largo EntertainmentUS
Film Office
Spooky Tooth Productions
Storm King ProductionsUS
Columbia PicturesUS

Verðlaun

🏆

Vann 3 Saturn Award. James Woods sem besti leikari, besta förðun og besta tónlist.

Gagnrýni notenda (7)

★★★★☆

Mér finnst Vampires ágæt. Enda getur útkoman ekki orðið annað en góð ef að snillingurinn John Carpenter tekur vampírur fyrir og gerir mynd um þær. Þessi mynd heppnaðist bara vel. James ...

★★★★★

Jæja, ágæt mynd svosem. Til að segja sannleikann þá sukkaði hún sko, þessi þarna aðalgaurinn var svoooo ömó og leim og sonna wannabe cool dæmi....algjör karlrembumynd í þokkabót :P ...

Í fyrsta lagi hélt ég að þessi mynd mundi nú vera ágæt, í það minnsta ekki léleg því ég heillast af vampírumyndum. En það voru hreyn mistök að gera hana, hún var alltof ömurle...

Ég er svo hissa. Vampires er virkilega einn léglegasta mynd sem ég hef séð. Leikararnir eru hrikalegir, tæknibrellurnar ömurlegar, tónlistin passar ekki, söguþráðurinn er langdreginn og fy...

James Woods á þessa hálfu stjörnu einn og sjálfur fyrir að reyna að bjarga þessari ræmu, en þar sem hann hefur ekkert í höndunum til að spila úr tekst það ekki. Þetta er einfaldlega d...

Ekki það versta en alls ekki það besta sem hefur komið frá Carpenter. Ótrúlega heimsk mynd fyllt af blóði og ógeði. Það gæti heillað suma að sjá fötur af blóði hellast yfir hetjur...

Það er spurning hvort maður á að segja að Vampires sé hrollvekja eða spennumynd en hún er allavega það nýjasta úr smiðju John Carpenters en hann færði okkur síðast Escape From LA. Þ...