Náðu í appið
Ghosts of Mars

Ghosts of Mars (2001)

Ghost of Mars

"It's their planet... we are the aliens."

1 klst 38 mín2001

200 árum eftir daginn í dag er lögreglan á Mars send af stað til að ná í hættulegan fanga á námuvinnslusvæðí, svo hann geti svarað til saka.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic35
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

200 árum eftir daginn í dag er lögreglan á Mars send af stað til að ná í hættulegan fanga á námuvinnslusvæðí, svo hann geti svarað til saka. En þegar lögregluliðið mætir á staðinn þá er enginn á staðnum og nokkrir af íbúum staðarins eru andsetnir af fyrrum íbúum plánetunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Animationwerks
Screen GemsUS
Storm King ProductionsUS

Gagnrýni notenda (12)

Okay trailerinn leit alveg virkilega illa út en vegna þess að ég sá að einhver þektur gagnrýnandinn gaf henni góða dóma ákvað ég að skella mér. Eftir að ég kláraði að horfa á þe...

Bara skemmtileg mynd! Hefur fólk ekki húmor fyrir henni? Ég hélt að þetta væri glötuð mynd sem myndi svæfa mann eða koma manni í hláturskast vegna ömurlegs leiks og tæknibrellna. En svo...

Lélegasta mynd John's Carpenters en hún er illa leikinn og heimskuleg. Í stuttu máli fjallar myndin um fangavörð (konan sem leikur hana er ömurleg leikkona) sem er að flytja fanga til Mars. Þ...

Ömurleg mynd, hreynt út sagt. Sofnað næstum. Mæli með því að ef ykkur langar ekki til að missa 800/320 krónur þá forðist þessa...og ég meina FORÐAST!.

Alveg rólegur ég veit bara ekki alveg hvar ég á að byrja sko... en ok, byrjum bara á því að segja að þessi mynd er gjörsamlega ÞROSKAHEFT!!! ójá, en færum okkur yfir í staðreyndir va...

Skelfilega leiðinleg geimhrollvekja sem gerist í framtíðinni á Mars eftir að menn eru farnir að búa þar í töluverðum mæli. Þrátt fyrir að hafa lesið fjölmarga hörmulega dóma um myn...

Mynd frá meistara hrollvekjanna, John Carpenter, þetta er nú meiri hrollvekjan. Ég bjóst nú við lélegri mynd en þetta er ein af allra lélegustu myndum sem að ég hef séð hún nær aldr...

★★☆☆☆

Þetta nýja afkvæmi meistara John Carpenter olli mér hrikalegum vonbrigðum. Flott slagsmálaatriði en spennan í lágmarki þar sem ekkert getur komið á óvart. Handritið er ekki uppá marga f...

Jæja góðir hálsar ég sá Ghosts of Mars nú fyrir stuttu og ætla ég að fjalla örlítið um hana hér að neðan. ---Ghosts of Mars fjallar um sérstakan lögreglu hóp á plánetuni Mars sem ...

Ég var nú að vona að þessi mynd væri með einhverju viti, þarsem nafn John Carpenter's er nú bendlað við hana.. ég hafði víst rangt fyrir mér. Leikara úrvalið er eitthvað það dapr...

Hér kemur enn ein John Carpenter ræman. Miðað við þá leikara sem í myndinni var kannski ekki við miklu að búast s. s. Natasha Henstridge (Species, Bounce,The Whole nine yards) Pam Grier (J...