Náðu í appið
RoboCop 2

RoboCop 2 (1990)

"He's back to protect the innocents. / Even in the future of law enforcement there is room for improvement."

1 klst 22 mín1990

Eftir að Robocop lögregluherdeildinni var komið á fót á velheppnaðan hátt, þá sér OCP stórfyrirtækið að markmið þess um að ná undirtökunum í borginni er að verða að veruleika.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic42
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Eftir að Robocop lögregluherdeildinni var komið á fót á velheppnaðan hátt, þá sér OCP stórfyrirtækið að markmið þess um að ná undirtökunum í borginni er að verða að veruleika. En á sama tíma og þetta er að gerast, þá kemur nýtt eiturlyf, “Nuke”, á markaðinn að undirlagi leiðtogans Kane, sem lítur á sig sem einskonar Guð. Eftir því sem þetta brjálæði vindur upp á sig, þá gæti þetta orðið einum of mikið fyrir vélmennalögguna Murphy. OCP reynir að endurtaka það sem vel gekk hjá fyrsta hópi véllöggæslumanna, en endar með að búa til bilaðar frumgerðir í sjálfsmorðshugleiðingum … allt þar til Dr. Faxx, vísindamaður sem varð viðskila við OCP, notar Kane sem nýtt viðfangsefni fyrir Robocop 2 verkefnið, lifandi Guð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Orion PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Jæja. Maður er að skoða gammlar myndir sem maður á og fann ég þá þessa mynd. Það að vekja minningar úr þessari mynd og síðast þegar ég man þá var þetta góð mynd(var svona 7 ár...

★★★☆☆

Þetta er ekki fyndið hvernig gat sjálfur leikstjóri star war:empire strikes back látið plata sig í það að leikstýra þessari þvælu. Ókei fyrrsta myndin var góð en það þýðir ekk...