A Fine Madness (1966)
"Any time... any place... at any game... Samson Shillitoe can out-fox them all!!"
Samson Shillitoe, vonsvikið ljóðskáld en mikill kvennabósi, skuldar meðlag og býr með Rhoda, gengilbeinu sem stendur með honum í gegnum öll hans vandamál.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Samson Shillitoe, vonsvikið ljóðskáld en mikill kvennabósi, skuldar meðlag og býr með Rhoda, gengilbeinu sem stendur með honum í gegnum öll hans vandamál. Samson verður pirraður þegar hann finnur ekki innblástur til að ljúka við stóra ljóðið sitt, þannig að Rhoda fær hann til að hitta geðlækninn Dr. West, sem segist geta læknað ritstíflur. Það endar með því að margar konur eru á eftir Samson, á sama tíma og hann reynir að komast hjá stefnuvottum og ljúka ljóðinu sínu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Irvin KershnerLeikstjóri

Elliott BakerHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Pan Arts

Warner Bros. PicturesUS













