Náðu í appið
Moonraker

Moonraker (1979)

James Bond 11

"From the most exotic locations on Earth, MOONRAKER will take you out of this world!"

2 klst 6 mín1979

James Bond er nú sendur út í geim.

Rotten Tomatoes59%
Metacritic66
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

James Bond er nú sendur út í geim. Geimskipi sem er á ferð um geiminn er rænt, og Bond þarf að hafa hraðar hendur til að finna út úr því hver er á bakvið þetta dularfulla hvarf geimskipsins. Hann byrjar að rannsaka þá sem hönnuðu geimskipið, Drax Industries, og þá sérstaklega aðalmanninn, Hugo Drax. Á ferðum sínum þá hittir Bond Dr. Holly Goodhead og rekst aftur á hinn stáltennta Jaws, sem hann þurfti að glíma við í síðustu mynd.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

EON ProductionsGB
Les Productions Artistes AssociésFR
United ArtistsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir brellur.

Gagnrýni notenda (5)

Það er mjög leiðinlegt að sjá stórgóðar seríur falla í grýttan jarðveg enda er Moonraker alversta Bond-myndin kannski fyrir utan Live and let die en só. Moonraker var gerð í kjölfar v...

Moonraker var gerð árið 1979, þegar Star Wars var rétt komin úr bíó og það átti að fara að frumsýna Star Trek: The Motion Picture, Albert R. Broccoli ákvað að fresta að gera Bond myn...

Þessi mynd er ágætis skemmtun, en ekki með þeim bestu James Bond Myndum, söguþráðurinn er dálítið frumlegur miðað við aðrar Bond Myndir.

Kvikmyndin Moonraker er furðulegt fyrirbæri. Bókin var látin lönd og leið að undanskildum titlinum og nafni aðalsöguhetjunnar og fáránleg endaleysa spunnin í staðinn um geimskutluhvarf, s...

Án nokkurs efa í mínum huga langversta Bondmyndin. Framleiðandinn, Albert Broccoli, vildi feta í fótspor Star Wars og útkoman er slík að maður veit ekki hvort maður á að hlæja eða grát...