Hin ágætasta Bond mynd en þónokkuð frá því að vera ein af þeim bestu. Það sem rífur þessa mynd aðeins upp er Sean Connery, og verður maður að hafa það í huga að það var ekki e...
Dr. No (1962)
James Bond 1
"His name is Bond. James Bond."
Njósnari hinnar hátignar, James Bond ( 007 ) er besti njósnari landsins og þótt víðar væri leitað.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Njósnari hinnar hátignar, James Bond ( 007 ) er besti njósnari landsins og þótt víðar væri leitað. Hann er nú í hættulegum leiðangri þar sem hann þarf að leysa morðgátu, en annar njósnari, kollegi Bonds, hefur verið myrtur. Hann fer til Jamaica þar sem hann slæst í för með Quarrel og CIA leyniþjónustumanninum Felix Leiter. Bond þarf að kljást við eitraðar köngulær, eldspúandi dreka og þrjá leigumorðingja sem þekktir eru undir nafninu Blindu mýsnar þrjár. Bond laðast mjög að hinu kyninu, og hittir hina íðilfögru Honey Ryder, þar til hann mætir svo hinum illa Dr. No.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Ursula Andress vann verðlaun sem besti nýliðinn á Golden Globe.
Gagnrýni notenda (7)
Hér er fyrsta myndin af 20 Bond myndunum. Sean Connery er virkilega svalur í hlutverki Bonds. Myndin er einnig spennandi og góð skemmtun fyrir alla. Og alveg pottþétt ein af bestu Bond myndunum ...
Ein af betri Bond myndinum og besta Bond mynd Connerys þær næst bestu eru thunderball og from Russia whith love. Myndin er flott og inniheldur flotta leikara svo sem Sean Connery og Ursula An...
Dr No er ein besta bondmynd allra tíma sem allir verða að sjá. Nú hér er verið að segja frá breska njósnaranum James Bond(Sean Connery), hann á hér að ná manni sem kallar sig Dr No hann ...
Ef ekki er tekið með sjónvarpsþættinum Casino Royale (1950), þá er Dr. No fyrsta skiptið sem James Bond kom á filmu. Ian Fleming vildi fá David Niven en framleiðendurnir, Harry Saltzman og ...
Meistaraspæjari hennar hátignar stígur í fyrsta sinn fram á hvíta tjaldið og setur öllum myndunum sem á eftir komu fordæmi með ljúfum og heillandi húmor, stórfenglegum hasar- og spennuat...
Fyrsta James Bond myndin var í raun Casino Royale, sem William Brown gerði árið 1954 með Barry Nelson í aðalhlutverki. Dr. No var hins vegar fyrsta myndin í ‘seríu’ þeirra Broccolis og S...























































