Kjánaleg en samt bondari
Fimmta bond myndin og ein sú slappasta.myndin er alltaf of langdregin og söguþráðurinn kjánalegur.Samt getur maður vel skemmt sér yfir henni, þetta er bara slöpp mynd miðað við aðrar bon...
"You Only Live Twice...and "TWICE" is the only way to live!"
Bandarískt geimhylki er sogað upp í það sem talið er að sé rússneskt geimskip, og þá verður allt vitlaust og þriðja heimsstyrjöldin er á næsta leiti ef ekkert verður að gert.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiBandarískt geimhylki er sogað upp í það sem talið er að sé rússneskt geimskip, og þá verður allt vitlaust og þriðja heimsstyrjöldin er á næsta leiti ef ekkert verður að gert. Njósnari hennar hátignar, James Bond, fær hér það verkefni að bjarga heiminum frá þriðju heimstyrjöldinni. Bresku ríkisstjórnina grunar að geimhylkið hafi lent nærri Japan, en vondi kallinn, Ernst Blofeld, yfirmaður hinna illræmdu SPECTRE samtaka, sem dreymir um heimsyfirráð, er talinn vera höfuðpaurinn í þessari illu ráðagerð. Eini maðurinn sem getur stoppað hann er James Bond. Hann nýtur aðstoðar hinnar japönsku fegurðardísar Kissy Suzuki.


Tilnefnd til bresku BAFTA verðlaunanna fyrir listræna stjórnun.
Fimmta bond myndin og ein sú slappasta.myndin er alltaf of langdregin og söguþráðurinn kjánalegur.Samt getur maður vel skemmt sér yfir henni, þetta er bara slöpp mynd miðað við aðrar bon...
Mér fannst þessi mynd algjör snilld. Hér er Bond kominn enn eina ferðina í brilliant túlkun frá Sean Connery. Svo er einnig gaman að sjá Donald Pleasence í hlutverki skúrksins Ernst Stavro...
Fimmta James Bond myndin og án efa sú lakasta sem Sean Connery lék í, þó að það sé ekki honum að kenna. Söguþráðurinn er aðalvandamálið, hann er of ótrúlegur, meira segja miðað v...
Fram til þessa höfðu handritshöfundar Bond myndanna verið tiltölulega trúir bókum Ian heitins Flemings, en nú var illu heilli brugðið út af þeirri stefnu, enda þótt kvikmyndin You Only ...